Fyrsti kabarettfundur!
Kabarett Freyvangsleikhússins verğur 7. og 8. nóvember næstkomandi. Áhugafólk um ağ gera hann sem skemmtilegastan kemur saman şriğjudaginn 7. október í Freyvangi kl. 20.30 til skrafs og ráğagerğa. Upp úr şví hefjast svo æfingar og alls konar skemmtan. Şeir sem vilja vera meğ eru hvattir til ağ láta sjá sig á fyrsta fundi svo viğ getum gert okkur grein fyrir şátttöku en şeir sem komast ekki af óviğráğanlegum orsökum en vilja samt vera meğ skulu senda línu á rolla77@simnet.is şess efnis.
Allir velkomnir!

Freyvangsleikhúsiğ

Ağalfundur Freyvangsleikhússins miğvikudaginn 3. september
Árlegur ağalfundur Freyvangsleikhússins verğur haldinn í Freyvangi miğvikudaginn 3. september næstkomandi og hefst kl. 20.00. Venjuleg ağalfundarstörf. Allir velkomnir, nıir félagar skráğir í félagiğ á stağnum.
Freyvangsleikhúsiğ er eitt af stærstu áhugaleikfélögum á landinu og şarf sjölbreyttan hóp áhugamanna til starfa. Leikarar, ljósamenn, búningahönnuğir, smiğir - şetta er ağeins brot af şeim störfum sem félagar í Freyvangsleikhúsinu taka ağ sér. Margar hendur vinna létt verk og vonumst viğ til ağ hafa stuğning sem flestra í vetur.

Stjórnin

Síğasta sıning föstudaginn 18. apríl!

Gagnrıni komin á Leiklist.is

Gagnrıni komin á Landpostur.is

Síğasta sıning í kvöld! Nú nálgast voriğ og şá lıkur hundadögum í Freyvangi. Nú eru síğustu forvöğ ağ sjá şessa bráğskemmtilegu sıningu. Şetta verğur allrasíğasta sıningin!

Sınishorn úr Şiğ muniğ hann Jörund!
Nú geta gestir freyvangssíğunnar myndband sem tekiğ var upp á æfingu á Jörundi, hér á vefnum. Gefur şağ eilítla innsın í şağ sem koma skal.

Smelliğ hér til ağ horfa í ağskildum spilara
Smelliğ hér til ağ ná í Windows Media Player

Virkar ekki? Smelliğ hér til ağ horfa á myndbandiğ á youtube.

Myndir úr sıningunni, teknar á æfingu! Smelliğ á myndaröğina hér ağ ofan til ağ skoğa!

Hífum í, bræğur! Tekin hefur veriğ upp tónlist upp úr verkinu og er nú hægt ağ hlusta á eitt lagiğ hérna á vefnum. Smelliğ á play takkann hér fyrir neğan til şess ağ hlusta!
Miğasala á Şiğ muniğ hann Jörund

Miğaverğ

Verğ í lausasölu: 2400
Hópar (15 og fleiri): 2000
Öryrkjar og lífeyrisşegar: 2000
14 ára og yngri: 2000

Einhverjar spurningar? Sendiğ şær á sverrirfridriksson@gmail.com. Miğasölusími Freyvangsleikhússins er 857 5598 og er hægt ağ ná beinu sambandi viğ miğasölu milli kl. 16 og 18.

Einnig er hægt ağ panta miğa meğ tölvupósti, og skal şá smellt á dagsetningu hér fyrir neğan til şess ağ panta miğa:
Frumsıning föstudaginn 22. febrúar kl. 20.30 UPPSELT
Önnur sıning sunnudaginn 24. febrúar kl 20.30
Şriğja sıning föstudaginn 29. febrúar kl. 20.30
Fjórğa sıning Sunnudaginn 2. mars kl. 20.30
Fimmta sıning föstudaginn 7. mars kl. 19.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sjötta sıning laugardaginn 8. mars kl. 20.30 UPPSELT
Sjöunda sıning föstudaginn 14. mars kl. 20.30 UPPSELT
Áttunda sıning laugardaginn 15. mars kl. 16.00 AUKASİNING - UPPSELT
Níunda sıning laugardaginn 15. mars kl. 20.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS

PÁSKASİNINGAR!
Tíunda sıning miğvikudaginn 19. mars kl. 20.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Ellefta sıning laugardaginn 22. mars kl. 16.00 AUKASİNING
Tólfta sıning laugardaginn 22. mars kl. 20.30 STJÁNASİNING - ÖRFÁ SÆTI LAUS

Şrettánda sıning föstudaginn 28. mars kl. 20.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fjórtánda sıning laugardaginn 29. mars kl. 16.00 UPPSELT
Fimtánda sıning föstudaginn 4. apríl kl. 19.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sextánda sıning Laugardaginn 5. apríl kl. 20.30

SÍĞUSTU SİNINGAR!

Sautjánda sıning föstudaginn 11. apríl kl. 20.30
Átjánda sıning Laugardaginn 12. apríl kl. 20.30
Nítjánda sıning föstudaginn 18. apríl kl. 20.30 ALLRA SÍĞASTA SİNING

Hafiğ samband viğ okkur gegnum áğurnefnt netfang til ağ fá upplısingar um sıningar fram í tímann. Oftast nær er sınt á föstudögum og laugardögum.

Skrifaðu endilega nokkur orð í gestabókina.
Free Guestbook from Bravenet.com Free Guestbook from Bravenet.com
Fjölmargir koma í Freyvang og skemmta sér hið besta. Ekki eru allir svo heppnir. Leggðu þitt að mörkum og gefðu til hjálparstarfs.