2. apríl síðastliðinn bauð Freyvangsleikhúsið Hetjunum, félagi aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, á Kardemommubæinn. Það var mikið um dýrðir og skemmtu allir sér hið besta. Á þessum síðum má fá eilítinn smjörþef af stemmingunni.
Hafi einhver áhuga á að eignast mynd á þessum síðum í fullri upplausn, skal viðkomandi senda tölvupóst á
rolla@emax.is þar sem tekið er fram númerið á myndinni, og verður hún þá send um hæl í viðhengi.