Saga

Hér má sjá lista yfir allar leiksýningar sem settar hafa veriđ upp á vegum Freyvangsleikhússins, áđur Leikfélags Öngulsstađahrepps. Nćstu daga verđur bćtt viđ möguleikanum ađ skođa leikskrána sem fylgdi međ sumum ţessum sýningum. Sé smellt á tengilinn opnast nýr gluggi međ leikskránni.

Ráđskona Bakkabrćđra, 1957. Ţórir Guđjónsson.

Pétur kemur heim, 1962-1963: Guđmundur Gunnarsson. Skođa leikskrá

Gimbill, 1963-1964: Guđmundur Gunnarsson. Skođa leikskrá

Dúnunginn, 1964-1965: Guđmundur Gunnarsson.Skođa leikskrá

Klerkar í klípu, 1965-1966: Jóhann Ögmundsson. Skođa leikskrá

Svefnlausi brúđguminn, 1966-1967: Jóhann Ögmundsson.

Frćnka charley's 1967-1968: Jóhann Ögmundsson. Skođa leikskrá

Margt býr í ţokunni, 1976-1977: Ađalsteinn Bergdal.Skođa leikskrá

Gengiđ á reka, 1979-1980: Jóhann Ögmundsson.

Ţrír skálkar, 1980-1981: Jóhann Ögmundsson.

Leynimelur 13, 1981-1982: Theodór Júlíusson.

Hitabylgja, 1982-1983: Theodór Júlíusson.

Tobacco Road, 1983-1984: Hjalti Rögnvaldsson.

Aldrei er friđur, 1984-1985: Theodór Júlíusson.

Kviksandur, 1985-1986: Ţráinn Karlsson.

Láttu ekki deigan síga Guđmundur, 1986-1987: Svanhildur Jóhannesdóttir.

Mýs og menn, 1987-1988: Skúli Gautason

Dagbókin hans Dadda, 1989-1990: Jón St. Kristjánsson.

Ţú ert í blóma lífsins, fífliđ ţitt, 1990-1991: Sigurđur Hallmarsson.

Messías Mannssonur, 1991-1992: Kolbrún Halldórsdóttir.

Ljón í síđbuxum, 1992-1993: María Sigurđardóttir

Hamförin, 1993-1994: Hannes Örn Blandon.

Kvennaskólaćvintýriđ, 1994-1995: Helga E. Jónsdóttir.

Sumar á Sýrlandi, 1995-1996: Skúli Gautason

Međ vífiđ í lúkunum, 1996-1997: Hákon Waage

Velkomin í Vilta Vestriđ, 1997-1998: Helga e. Jónsdóttir.

Hamingjurániđ, 1998-1999: Jón St. Kristjánsson

Fló á skinni, 1999-2000: Oddur Bjarni Ţorkelsson

Bófaleikur á Broadway, 2000-2001: Hákon Waage.

Halló Akureyri, 2001-2002: Oddur Bjarni Ţorkelsson

Káinn, kímniskáldiđ góđa, 2002-2003: Saga Jónsdóttir

Ronja rćningjadóttir, 2004: Oddur Bjarni Ţorkelsson

Taktu lagiđ, Lóa, 2005: Ólafur Jens Sigurđsson

Kardemommubćrinn, 2006: Sunna Borg

Prímadonnurnar, 2007: Saga Jónsdóttir